
Aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja 30. júní kl. 13.00
Stjórn Skálholtsfélagsins hins nýja boðar til aðalfundar þriðjudaginn 30. júní 2020 kl 13:00 í Skálholtsskóla. Venjuleg aðalfundarstörf, þar sem farið verður yfir starf félagsins á síðasta starfsári, helstu verkefni sem unnið er að og fjárhag félagsins. Jafnframt mun Kristján Björnsson vígslubiskup gera grein fyrir stöðu mála í Skálholti nú í sumarbyrjun. Þennan sama dag verður söguganga með kaffi og kvöldverði. Farið verður um hlaðið í Skálholti, um Þorláksleið að hluta að

Nýr söfnunarsími fyrir ný styktarverkefni Verndarsjóðs Skálholtskirkju er 907 1603
Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju hefur stofnað nýja leið til að safna styrktarfé fyrir þau verkefni sem núna eru framundan hjá sjóðnum eftir að stóra söfnunin fyrir listgluggum Gerðar Helgadóttur er lokið á þakkarverðan hátt. Er það söfnunarsími sem virkar þannig að föst upphæð leggst inná reikning sjóðsins þegar hringt er í númerið en símafyrirtækið Vodafone gefur allan kostnað. Í hvert sinn sem hringt er í númerið leggjast kr. 2.000,- inná reikning Verndarsjóðsins. Verndars

Minningartónleikar um Jaap Schröder
Haldnir voru minningartónleikar um fiðluleikarann, frumkvöðulinn og stofnanda Skálholtskvartettsins, Jaap Schröder, laugardaginn 13. júní. Jaap lést 1. janúar síðastliðinn. Hann var einn helsti upphafsmaður upprunamiðaðs futnings í heiminum um miðbik 20. aldar. Ferill hans spannaði um 70 ár. Í ljósi áhrifa hans á tónlistarlífið hér á landi ákváðu félagar hans í Skálholtskvartettinum að heiðra minningu hans með tónleikum sem fram fóru í Skálholtsdómkirkju. Það voru fyrstu tónl

Sumartónleikar í Skálholti 2020 og staðartónskáldin Þóranna og Gunnar Karel
Sumartónleikarnir í Skálholti munu fara fram 2.-12. júlí en tónleikarnir munu fara fram frá fimmtudegi til sunnudags báðar vikur. Að sjálfsögðu munu stjórnendur fara eftir þeim reglum sem verða í gildi á þessum tíma. Stjórnendur Sumartónleikanna eru Ásbjörg Jónsdóttir og Birgit Djupedal: "Það hefur verið gaman að fylgjast með listamönnum finna nýjar leiðir til að miðla list sinni á þessum síðustu vikum og höfum við út frá því sett upp plan fyrir Sumartónleika: Tónleikarnir mu

Sumartónleikar í Skálholti 2020 og staðartónskáldin
Sumartónleikarnir í Skálholti munu fara fram 2.-12. júlí en tónleikarnir munu fara fram frá fimmtudegi til sunnudags báðar vikur. Að sjálfsögðu munu stjórnendur fara eftir þeim reglum sem verða í gildi á þessum tíma. Stjórnendur Sumartónleikanna eru Ásbjörg Jónsdóttir og Birgit Djupedal: "Það hefur verið gaman að fylgjast með listamönnum finna nýjar leiðir til að miðla list sinni á þessum síðustu vikum og höfum við út frá því sett upp plan fyrir Sumartónleika: Tónleikarnir mu