

Skálholtshátíð 18. - 19. júlí helguð myndlist og tíðindum af minjasögu
Á næstu misserum verða gefnar út nokkrar bækur sem varða Skálholt, sögu og minjar. Þar munu niðurstöður úr forleifarannsóknum verða gefnar út í þriggja binda verki auk fleiri rita um minjar og sögu. Er þar margt sem varpar nýju ljósi á líf og menningu fyrri alda í ljósi sögu og minja í Skálholti. Til að opna þessa sögu verður boðið uppá sögugöngu um heimatorfuna og hluta Þorláksleiðar sem unnið verður að í sumar á næsta sumar. Dagskráin er hér fyrir neðan. Þá verða í Skálholt


Messufallinu mikla lokið
Fyrsta opna guðsþjónustan eftir messufallið mikla verður í Skálholtsdómkirkju kl. 11 sunnudaginn 17. maí, þjóðhátíðardegi Norðmanna. Þá hefst opin guðsþjónusta um allt land. Allir eru velkomnir í samræmi við takmarkanir á samkomuhaldi, 50 manns, handabandabann, faðmlagabann og 2ja metra reglan í heiðri höfð. Sr. Kristján Björnsson, Skálholtsbiskup, þjónar fyrir altari og prédikar. Jón Bjarnason, organisti leikur á orgelið og annast tónlistina. Guðsþjónustunni verður einnig st


Neyðarástand vegna mikils vatnsleka í turni kirkjunnar
Það er óhætt að segja að neyðarástand hafi skapast fyrir stuttu þegar mikill vatnsleki varð í turni Skálholtsdómkirkju. Kirkjuráð brást mjög hratt við þessari stöðu og samþykkti í síðustu viku að skipt yrði út þaki og allt ytra byrði kirkjunnar yrði endurnýjað. Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju hefur hafið undirbúning að flutningi hins sögufræga og merkilega bókasafns úr turnherbergjunum yfir í Gestastofu sem fyrst og aðstaða sköpuð þar til að safnið fái viðunandi húsnæði. Það


Kvikmynd Ósvaldar frá uppgreftrinum 1954 og Skálholtshátíð 1956
Nýlega var opnað fyrir aðgang að ýmsu efni Kvikmyndasafnsins en á meðal þess er kvikmynd Ósvaldar Knudsen frá uppgreftrinum í Skálholti 1954, fundi steinkistu Páls biskups Jónssonar og svipmyndir frá Skálholtshátíðinni 1956. Það er ein fjölmennasta Skálholtshátíð fyrr og síðar. Myndin er einstaklega fróðleg heimild um þennan tíma og á henni sést vel hvernig umhorfs var í Skálholti á þessum tíma. Virðing fyrir sögu, kirkju og helgum minjum er einstök. Þá vekur rödd dr. Kristjá


Veiðileyfi í Hvítá komin á veida.is
Núna er í fyrsta sinn hægt að leigja veiðileyfi í Hvítá fyrir landi Skálholts. Laxveiðitíminn er 24. júní til 24. september. Veiðileyfin eru seld á veida.is en heima í Skálholti er einnig í boði gisting og leiga á sumarhúsi með heitum potti auk tilboða í veitingasalnum í Skálholtsskóla. Vorveiði er einnig heimil fram til 8. júní en þá er gert hlé og áin hvíld meðan laxinn er að byrja að ganga. Á vef veida.is segir um veiðisvæðið: "Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um h