

Dagur herra Jóns Arasonar 7. nóvember, Skálholtskórinn, fiðla og verk Sigurðar Flosasonar, hugvekja
Dagur herra Jóns Arasonar, 7. nóv., verður haldinn í Skálholti með kórsöng Skálholtskórsins, fiðluleik Jóhönnu Rut Arndísardóttur, organleik Jóns Bjarnasonar og flutningi á verki eftir Sigurð Flosason, saxafónleikara, Maríuljóði herra Jóns Arasonar. Minnst verður dauða Jóns biskups Arasonar og minnst við endanleg siðaskipti á Íslandi þennan dag árið 1550. Sr. Kristján Björnsson, Skálholtsbiskup, og sr. Skírnir Garðarsson, annast um lestra, hugvekju, bæn og blessun. Ef veður


Opnunartími og þjónusta í vetur
Skálholtsdómkirkja verður opin alla daga í vetur milli kl. 9 - 18 og er minjasýningin í kjallara kirkjunnar og göngin opin á sama tíma auk Þorláksbúðar og snyrtinga í vesturenda Skálholtsskóla. Veitingarstaðurinn í Skálholtsskóla er opin kl. 8 - 17 alla daga í vetur. Hægt er að panta kvöldverð og fá upplýsingar um lengi opnun í síma 486 8870 en veitingarstaðurinn er einnig opinn lengur þegar fundur eða námskeið er í gangi. Einu undantekningarnar eru á kyrrðardögum en þá er Sk


Siðbót í þágu jarðar
Haldin verður ráðstefna í Skálholti dagana 8.-10. október undir yfirskriftinni Siðbót í þágu jarðar. Hluti ráðstefnunnar verður öllum opin og án aðgangseyris en það er málstofa í Skálholtsdómkirkju miðvikudag 9. október kl. 14 til 15.30. Boðið verður uppá kaffi í Skálholtsskóla á eftir. Æskilegt er að fólk skrái sig á Viðburðasíðu hér á vefnum, nafn og netfang. Ráðstefnan er haldin í Skálholti og byggir á samstarfi samtaka sem hafa trúarlegan eða samfélagslegan bakgrunn í ljó


Prestsvígsla í Jerúsalem og hugmyndir um vinabiskupsdæmi
Á Mikjálsmessu, 29. sept., tók Skálholtsbiskup þátt í prestsvígslu í Jerúsalem og mun þetta vera í fyrsta sinn í sögu kristni sem kona er vígð til prests í Jerúsalem og til þjónustu í hinni helgu borg. Í athöfninni aðstoðaði sr. Kristján Björnsson biskup Lúthersku kirkjunnar í Jórdaníu og Landinu helga, Sani Ibrahim Azar, við vígsluna en nýi presturinn er dr. Maria Kristina Leppäkari. Hún er forstöðumaður Sænsku Guðfræðistofnunarinnar í Jerúsalem og verður áfram í því starfi