
Kyrrðardagar kvenna
Kyrrðardagar kvenna í Skálholti eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama, anda og sál. Skráning fer fram með því að fylla út formið hér en einnig er hægt að skrá sig í Skálholtsskóla í netfang skalholt@skalholt.is. Verð: 40.000 kr. Dagskrá Kyrrðardaga fyrir konur í Skálholti 14.-17. mars 2019 Bænin: „Nálægið yður Guði, og þá mun hann nálgast yður“. (Jk. 4:8)