

Sumartónleikar 3. júlí-5. ágúst 2018
Sumartónleikar í Skálholtskirkju hafa verið starfandi síðan 1975 og staðið fyrir tónleikahaldi í Skálholtsdómkirkju í 5 – 6 vikur á...


Viðgerðir á gluggum Gerðar Helgadóttur
Á næstu dögum lýkur öðrum áfanga viðgerða listglugga Gerðar Helgadóttur í Skálholtsdómkirkju. Fulltrúar Oidtmann fyrirtækisins í...


Fyrstu kórsumarbúðir kirkjunnar í Skálholtsbúðum 7.-10. júní 2018.
Að frumkvæði Margrétar Bóasdóttur, söngmálstjóra Þjóðkirkjunnar, eru nú í fyrsta sinn haldnar kórsumarbúðir fyrir unglingakóra í...


Meðvirknisnámskeið í Skálholti 27.-31. ágúst 2018
Meðvirkninámskeiðin í Skálholti hafa vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð frá fyrsta námskeiðinu sem haldið var í...


Barrokk tónleikar í Skálholts dómkirkju 15. júní kl 20.
Trompetleikararnir Jóhann Stefánsson og Vilhjálmur Ingi Sigurðarson hafa nokkrum sinnum komið fram ásamt Jóni Bjarnasyni dómorganista í...


Aðalfundur Skálholtsfélagsins 7. júní kl. 20.
Aðalfundur Skálholtsfélags hins nýja verður haldinn í Skálholti fimmtudaginn 7. júní næstkomandi klukkan 20.00. Auk venjulegra...