

Fuglaskoðun í Skálholti með Jóhann Óla Hilmarsson 21. júní
Fimmtudaginn 21. júní mun Jóhann Óli Hilmarsson, formaður Fuglaverndar og höfundur Fuglavísis, leiða fuglaskoðun í Skálholti. Varptíminn...


Íbúafundur miðvikudaginn 30.maí 2018 klukkan 15.00 – 16.30
Stjórn Skálholts boðar til fundarins. Tilgangur hans er að kynna íbúum í nágrenni Skálholts nýtt deiliskipulag fyrir Skálholtsstað og...


Pílagrímaleiðin Strandarkirkja heim í Skálholt 2018
Fimm sunnudaga sumarið 2018 verður pílagrímaleiðin frá Strandarkirkju í Selvogi heim í Skálholt gengin. Skipuleggjendur eru...


Kórtónlist í Skálholti annan í Hvítasunnu klukkan 20:00
Skálholtskórinn tekur á móti Missouri State University Chorale Boðið verður upp á mikla söngveislu í Skálholti á annan í Hvítasunnu...


Miðalda málsverður að hætti heilags Þorláks í Skálholti 16 júní
Miðalda málsverðurinn hefur verið sóttur í ýmsar heimildir, til dæmis handrit að kokkabók frá miðöldum hefur að einhverju leyti verið...


Skráning á kyrrðardaga fyrir konur 20.-23. september 2018
Allt andar af sögu og helgi á Skálholtsstað sem hefur áhrif á flesta þá er þangað koma. Fólk sem þarf að takast á við erfiðar ákvarðanir...


100 ára afmæli fullveldi Íslands
Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands stendur Skálholtsstaður fyrir röð viðburða þar sem boðið verður upp á ýmsan fróðleik sem...


Skálholtsbjórinn kynntur
Þann 5 maí verður veisla í Skálholtsskóla. Á holtinu þar sem skálað hefur verið í 1000 ár, mun fyrsti Skálholtsbjórinn líta dagsins ljós...