
King‘s Voices - 25.mars - kl 20:00
King‘s Voices - 25. Mars klukkan 20:00 Skálholtsdómkirkju Aðgangur: Ókeypis Tónleikar á pálmasunnudag klukkan 20:00
Á Pálmasunnudag 25. mars verður boðið upp á einstaka kórtónleika í Skálholtsdómkirkju. King‘s Voices er blandaður háskólakór frá hinum virta Cambridgeháskóla á Englandi. Kórinn var stofnaður árið 1997 en þá var ákveðið að bæta við blönduðum kór í skólann til þess að kvenraddir fengju loks tækifæri til taka þátt í að syngja aftansöng (e. Evensong) í King‘s Colle