09.11.2019

Tónleikar og sagnastund verður í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 10. nóvember kl. 16.

Tónlistarflutning annast Björg Þórhallsdóttir sópran, Elísabet Waage á hörpu og Hilmar Örn Agnarsson organisti sem leikur á orgelið.

Þau flytja blandaða dagskrá af íslenskum sönglögum, t...

01.11.2019

Listamaðurinn Guðrún Tryggvadóttir á Selfossi er höfundur bókarinnar "Lífsverk - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar" og mun hún standa fyrir útgáfuhátíð bókarinnar í Skálholti í samstarfi við staðinn. Mun hún segja frá aðdraganda bókarinnar og tilurð verksins og segir fr...

25.10.2019

Dagur herra Jóns Arasonar, 7. nóv., verður haldinn í Skálholti með kórsöng Skálholtskórsins, fiðluleik Jóhönnu Rut Arndísardóttur, organleik Jóns Bjarnasonar og  flutningi á verki eftir Sigurð Flosason, saxafónleikara, Maríuljóði herra Jóns Arasonar. Minnst verður dauð...

21.10.2019

Skálholtsdómkirkja verður opin alla daga í vetur milli kl. 9 - 18 og er minjasýningin í kjallara kirkjunnar og göngin opin á sama tíma auk Þorláksbúðar og snyrtinga í vesturenda Skálholtsskóla. Veitingarstaðurinn í Skálholtsskóla er opin kl. 8 - 17 alla daga í vetur.

...

01.10.2019

Haldin verður ráðstefna í Skálholti dagana 8.-10. október undir yfirskriftinni Siðbót í þágu jarðar. Hluti ráðstefnunnar verður öllum opin og án aðgangseyris en það er málstofa í Skálholtsdómkirkju miðvikudag 9. október kl. 14 til 15.30. Boðið verður uppá kaffi í Skálh...

01.10.2019

Á Mikjálsmessu, 29. sept., tók Skálholtsbiskup þátt í prestsvígslu í Jerúsalem og mun þetta vera í fyrsta sinn í sögu kristni sem kona er vígð til prests í Jerúsalem og til þjónustu í hinni helgu borg. Í athöfninni aðstoðaði sr. Kristján Björnsson biskup Lúthersku kirk...