28.03.2020

Verið velkomin í Skálholt. Vegna Covid 19 er ekkert bílastæðagjald í mars og apríl og frítt á sögusýninguna.

Skálholtsdómkirkja er opin alla daga frá 9 - 18 og sögusýning í kjallara kirkjunnar, miðaldagöngin og Þorláksbúð eru einnig opin á sama tíma.

Margar gönguleiðir e...

16.03.2020

Í ljósi aðstæðna og takmarkana á samkomuhaldi vegna útbreiðslu CoVid19 verða takmarkanir á því að halda uppi formlegu og hefðbundnu helgihaldi fram yfir páska. Verður það kynnt frekar hér á síðunni og á fésbókarsíðu Skálholtsstaðar hvort hægt verður að steyma guðsþjónu...

12.03.2020

Kæru Skálholtskirkjuvinir! Við þurfum öll að bregðast við Covid19 veirunni saman í samræmi við tilmæli almannavarna. Messum er breytt í guðsþjónustu og altarisgöngu frestað í mars og apríl. Kominn er búnaður til bráðabirgða í Skálholti til að streyma útför morgundagsin...

04.03.2020

Á döfinni eru námskeið og kyrrðardagar sem eru hvert með sínu sniði í mars og apríl og alveg fram í maí. Hver dagskrá hefur sína skráningarsíðu og upplýsingar um dagskrá og annað efni og hér eru dagsetningarnar fyrir neðan. Það eru fáein sæti laus á flesta viðburðina....

20.02.2020

Kór Breiðholtskirkju syngur í messu sunnudagsins í föstuinngangi í Skálholti núna 23. febrúar með stjórnanda sínum og organista Erni Magnússyni. Það er konudagur þennan sunnudag og Góa að byrja og allar konur boðnar sérstaklega velkomnar í þessa næðisstund í kirkjunni....