24.09.2020

Senn líður að því að Hólmfríður Ingólfsdóttir láti af störfum sem framkvæmdastjóri vegna aldurs en hún hefur annast rekstur staðarins með mikilli prýði og alúð um árabil. Starfið er með nýrri starfslýsingu enda hafa verkefnin þróast eftir að hætt var að ráða í stöðu re...

23.09.2020

Það hefur reynt á útfærslur og skipulag á öllum þáttum í dagskrá og dvöl á kyrrðardögum í Skálholti vegna smithættu og vörnum á viðsjálverðum tímum. Farið hefur verið yfir alla þættina og framkvæmd þeirra niður í smáatriði. Það ætti því ekki að skapa hættu á smiti jafn...

Undirbúningur gengur vel fyrir heimsráðstefnuna Skálholt 2, "Faith for Nature: Multi-Faith Action", sem verður í Skálholti 5.-8. október nk. Hún er haldin í stöðvum út frá Skálholti í 5 heimsálfum með um 500 þátttakendum. Hér er ljósleiðarinn á leiðinni og heima er ver...

11.09.2020

Það er greinilegt að kyrrðardagar í Skálholti eru vel sóttir og fullbókað er að námskeið sem eru núna í september. Námskeiðið um fyrirgefninguna er í gangi og fullbókað. Kyrrðardagar kvenna í næstu viku eru meira en fullbókaðir og verða margir frá að hverfa. Þegar er o...

26.08.2020

Sunnudaginn 30. ágúst eru liðin 300 ár frá því að herra Jón Þorkelsson Vídalín, Skálholtsbiskup, andaðist á ferð sinni í Biskupsbrekku 1720. Meistara Jóns verður minnst í helgihaldi kirkjunnar þennan dag og sérstaklega í Skálholtsumdæmi.

Víða eru fermingar um...

26.08.2020

Steinsmiðirnir og píparinn hafa lokið við fyrsta áfanga í endurnýjun á kirkjutröppunum í Skálholti. Það var sannarlega kominn tími á það og núna er kirkjan opin um aðaldyrnar aftur. Opið er daglega milli 9 og 18. Bætt var við hitalögnina svo þær nái að bræða betur af s...

18.08.2020

Allir eru velkomnir í Skálholt sem fyrr og hefur fjöldi ferðamanna heimsótt staðinn í sumar. Að mestu eru það Íslendingar sem hafa notað tækifærið og ferðast innanlands og komið í þennan helga sögustað þjóðarinnar. Yfirleitt eru fáir á ferli í einu og upplagt á tímum C...

16.07.2020

Tilfærsla, Róm í Skálholt er sýning á útilistaverkum Rósu Gísladóttur sem verður formlega opnuð á Skálholtshátíð, laugardaginn 18. júlí kl. 11.30. 

Á sýningunni Tilfærsla / Displacement – Róm í Skálholti eru stór geómetrísk og samhverf form úr hvítu gifsefni (...

15.07.2020

Hátíðarerindið á Skálholtshátíð flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og er það í hátíðardagskránni á sunnudag, eftir orgeltónleika, hátíðarmessu og kirkjukaffi. 

Skálholtshátíð 2020 ber yfirskriftina "Ég kalla á þig með nafni" og er haldin núna um helgina, 18....

07.07.2020

Gengið er frá nokkrum stöðum í pílagrímagöngum til Skálholtshátíðar 2020. Lengsta gangan er frá Bæ í Borgarfirði og er hún komin í náttastað á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Sr. Elínborg Sturludóttir leiðir þessa göngu með meira en tíu pílagrímum. Gengið var í dag frá Re...

Please reload

Sérvaldar færslur

Öruggar útfærslur á öllum þáttum kyrrðardaga út frá kröfum um sóttvarnir

September 23, 2020

1/10
Please reload

Nýjustu færslur
Please reload

Safnið